Nils Landgren & Hot Eskimos

  • Sænski básúnuleikarinn og söngvarinn Nils Landgren leikur með jazztríóinu Hot Eskimos í Hörpunni þann 11.september n.k.
    Nils Landgren er einn virtasti jazztónlistarmaður Svía og nýtur mikilla vinsælda víða um heim. Hann er fjölhæfur tónlistarmaður og margverðlaunaður fyrir verk sín.
    Hot Eskimos gáfu árið 2011 út geisladiskinn „Songs from the top of the world“ sem hlaut geysigóðar viðtökur og er nýr diskur þeirra félaga væntanlegur í verslanir á næstunni.

Hot Eskimos hafa gjarnan leikið sér að því að setja þekkt rokk- og popplög í jazzbúning og það hefur Nils reyndar gert töluvert líka, svo það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu samstarfi, – búast má við að heyra þekkt lög í jazzbúningi í bland við einhverja frumsamda söngva og ef til vill þjóðlög frá Svíþjóð og Íslandi í nýjum útsetningum.
Kaupa miða

The Swedish trombone player and singer, Nils Landgren, joins the Icelandic jazz trio Hot Eskimos in a concert at Harpa, Concert House, in Reykjavík on September 11th. Landgren is one of the most respected jazz musician in Sweden and is highly regarded internationally. He is a diverse musician and has received many awards for his work.

In 2011 Hot Eskimos released their debut album ”Songs from the top of the world” which was very well received. Their new CD, ”We Ride Polar Bears”  is currently in production. Nils Landgren and Hot Eskimos have made jazz versions of classic rock and pop songs so it should be exciting to see the results of this collaboration. Some original and traditional songs in fresh arrangements are also to be expected.
Buy ticket

Nils Landgren – www.nilslandgren.com

“Songs from the top of the world” reviews

A new Hot Eskimos CD will be released in September 2015
Nýr diskur með Hot Eskimos kemur út í byrjun september n.k.
“We Ride Polar Bears”  - Songlist / lagalisti:
1. Snúður, minn Snúður (Karl Olgeirsson)
2. In a Manner of Speaking (Winston Tong)
3. Jenny Wren (Paul McCartney)
4. Krummablús (Icelandic folk melody)
5. Lakehouse (Brynjar Leifsson, Ragnar Thorhallsson, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir)
6. Sumargestur (Ásgeir Trausti Einarsson)
7. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
(Joseph McCarthy, Howard Johnson , James V. Monaco)
8. Fréttaauki (Arnþór Helgason)
9. Draumur um Nínu (Eyjólfur Kristjánsson)
10. Hvers vegna varst´ekki kyrr? (Jóhann G. Jóhannsson)
11. Lokalag (Karl Olgeirsson)

hoteskimos.bandcamp.com

http://www.facebook.com/hoteskimos
http://hoteskimos.wordpress.com/
Hot Eskimos on youtube